31.10.2020
Í framhaldi af hertum reglum yfirvalda þá leggjum við meiri áherslu á snertilausa afgreiðslu. Við biðjum viðskiptavini að bíða í bílnum á meðan við veitum þjónustuna. Afgreiðslumaður afgreiðir með posa í gegnum bílrúðu.
Lesa meira
17.08.2020
Ein algengasta spurning sem við fáum er það hversu mikið loft á að vera í dekkjunum. Þetta getur verið mismunandi eftir bílaframleiðendum.
Lesa meira
29.05.2020
Breytingar hafa verið gerðar á opnunartíma hjá okkur. Opið verður virka daga 8 - 17.
Lesa meira
14.04.2020
Nú er vor í lofti og mikilvægt að koma sumardekkjunum undir bílinn. Við höfum því lengt opnunartímann.
Lesa meira
13.04.2020
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu geta viðskiptavinir nú fengið snertilausa afgreiðslu á öllum þjónustustöðvum Dekkjahallarinnar. Þú þarft ekki að stíga út úr bílnum og enginn kemur inn í bílinn þinn.
Lesa meira
17.03.2020
Vegna samkomubanns þá höfum við gripið til ýmissa aðgerða á sölustöðum okkar. Við höldum áfram sömu þjónustu en biðjum viðskiptavini að fara eftir tilmælum yfirvalda. Við skulum ekki gleyma því að brosa og þvo hendur. Sameinuð vinnum við á þessu.
Lesa meira
26.02.2020
Það var mikill fjöldi hópa sem kom til okkar á öskudaginn á Akureyri samkvæmt venju. Hópar fengu nammi í stað fyrir söng og voru margir hópar búnir að leggja mikinn undirbúning í búninga og söng. Dómnefnd valdi þrjá hópa sem fá miða í Borgarbíó.
Lesa meira
21.02.2020
Tesla afhendir á næstu dögum fyrstu bílana sem hafa verið seldir á Íslandi beint frá framleiðanda. Bílarnir koma flestir á 235/45R18 sumardekkjum. Dekkjahöllin er að fá á næstu vikum Yokohama w.drive V905 í þessari stærð og er hægt að panta gang hjá sölumönnum.
Lesa meira
07.02.2020
Þessa dagana eru á ferðinni um 250 bílar í keppni frá Budapest í Ungverjalandi til Freetown í Sierra Leone. Þar á meðal eru Íslendingarnir Þórólfur Gunnarsson og Margrét Jónsdóttir en þau eru á gamla fjölskyldubílnum sínum Toyota Landcruiser 90 (1997) sem þau gefa svo mæðravernd Unicef.
Lesa meira
27.12.2019
Við viljum vekja athygli á að lokað verður á Egilsstöðum og í Skútuvogi 12 á gamlársdag. Opið verður á Akureyri frá 8 - 12. Opnum aftur 2. janúar kl. 8.
Lesa meira