13.09.2016
Nú í september eru Sonar vetrar- og heilsársdekkin á 20-35% afslætti. Dekkjahöllin hefur flutt inn Sonar dekkin síðustu fimm ár með góðri reynslu. Nú er tíminn til að gera góð kaup og versla betri dekk á betra verði.
Lesa meira
20.07.2016
Dekkjahöllin er að leita að starfsfólki á þjónustustöðvar sínar. Um er að ræða hvort tveggja tímabundin störf eða til framtíðar.
Lesa meira
12.05.2016
Það er ýmislegt sem kemur upp á eða í ljós þegar kemur að umfelgun.
Lesa meira
20.04.2016
ASÍ gaf til kynna að dekkjaverkstæði væru með samráð sín á milli að taka ekki þátt í verðkönnun ASÍ á hjólbarðaþjónustu. Dekkjahöllin vísar þessum ásökunum á bug enda höfum við neitað þátttöku í könnun ASÍ vegna framkvæmdarinnar.
Lesa meira
12.04.2016
Við höfum ákveðið að bæta enn frekar við afsláttinn á heimasíðunni á völdum dekkjum og sem fyrr er hægt að gera góð kaup í sumardekkjum í Dekkjahöllinni
Lesa meira
10.02.2016
Við þökkum þeim fjölmörgu liðum sem lögðu leið sína á þjónustustöðvar Dekkjahallarinnar í dag.
Lesa meira
09.11.2015
Frá og með 1. nóvember skal munstur á dekkjum vera að lágmarki 3 mm. Heimilt er að vera á nagladekkjum frá sama tíma. Ef þú ert á 50 km hraða og bremsar þá getur munað um 20 metrum í bremsuvegalengd eftir því hvort að þú sért á vetrardekkjum eða á sumardekkjum.
Lesa meira
10.10.2015
Við bjóðum óséð verð á vetrardekkjum.
Lesa meira
08.10.2015
Dekkjahöllin hefur um árabil verið í fararbroddi í því að lækka dekkjaverð á Íslandi. Árið 2015 er engin undantekning og á árinu erum við búin að lækka 970 vörunúmer hjá okkur að meðaltali um 3% og enn frekar höfum við lækkað Winterclaw dekkin að meðaltali um 10%. Við kynnum jafnframt til sögunnar tvo nýja vetrargesti hjá Dekkjahöllinni þennan veturinn og getum við boðið þessi dekk á áður óséðum verðum.
Lesa meira
28.09.2015
ADAC (Samtök þýskra bifreiðaeigenda) kynnti vetrardekkjaprófun sína í vikunni og fékk Yokohama einkunnina gott en aðeins eru gefnar einkunnirnar gott, sæmilegt og slæmt.
Lesa meira