24.01.2023
Starfsmenn Dekkjahallarinnar fara í árshátíðarferð næstu helgi. Það verða því breytingar á opnunartíma á Akureyri og á Egilsstöðum þessa daga.
Lesa meira
22.12.2022
Dekkjahöllin sendir viðskiptamönnum, starfsmönnum og landsmönnum öllum bestu kveðjur um gleðileg jól og farsældar á nýju ári
Lesa meira
20.12.2022
Opnunartími þjónustustöðva Dekkjahallarinnar um jól og áramót er þannig:
Lokað er á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Auk þess er lokað á gamlársdag.
Lesa meira
25.08.2022
Viðskiptavinir geta sent okkur tilboðsbeiðni í dekk og felgur fyrir veturinn.
Lesa meira
19.07.2022
Dekkjahöllin er að flytja inn varadekkspakka í flestar gerðir bíla. Í pakkanum er varadekk á stálfelgu sem hægt er að nota til að koma bílnum á næsta verkstæði. Einnig er í þessu tjakkur og felgulykill.
Lesa meira
20.04.2022
Starfsmenn okkar eru í fríi sumardaginn fyrsta en opnum aftur föstudaginn 22. apríl kl. 8.
Lesa meira
12.04.2022
Sumarið er komið og fólk er byrjað að skipta yfir á sumardekkin. Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska þá viljum við vekja athygli á því að opið er laugardaginn 16. apríl
Lesa meira
15.03.2022
Dekkjahöllin óskar eftir starfskröftum fyrir komandi vertíð og til framtíðar á þjónustustöðvum sínum.
Lesa meira
23.12.2021
Starfsmenn Dekkjahallarinnar senda bestu óskir um kósíheit og gleði um hátíðina. Opið er aðfangadag frá 8 - 12 og gamlársdag 8 - 12
Lesa meira
25.10.2021
Um þessar mundir fagnar Dekkjahöllin því að hafa fengið viðurkenningu Creditinfo sem FRAMÚRSKARANDI fyrirtæki enn eitt árið og skartar nú viðurkenningunni fyrir öll árin frá því að mælingar hófust árið 2010. Á sama tíma fögnum við því að vera einnig FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI í rekstri samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.
Lesa meira