Snertilaus afgreiðsla á öllum þjónustustöðvum Dekkjahallarinnar
13.04.2020
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og sóttvarnaraðgerða, þá geta viðskiptavinir nú fengið snertilausa afgreiðslu á öllum þjónustustöðvum Dekkjahallarinnar. Þú þarft ekki að stíga út úr bílnum og enginn kemur inn í bílinn þinn. Sjá nánar hér.