Fara í efni

Þú færð réttu dekkin hjá okkur

Við mælum með

Dekk

Fyrir allar aðstæður.

Skoða flokk

Hjólbarða-þjónusta

Öll almenn hjólbarðaþjónusta.

Skoða flokk

Kerrur

Evrópsk gæðaframleiðsla
fyrir íslenskar aðstæður.

Skoða flokk

Míkróskurður

Eykur grip, mýkt og
endingu.

Skoða flokk

Dekkjahótel

Geymdu dekkin hjá okkur.

Skoða flokk

Geymsludekk skeifunni

Sendu beiðni fyrir Skeifuna. Við tökum þau til fyrir þig.

Skoða flokk

Fréttir & tilkynningar

18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heimsins velja Continental

27.08.2025
Continental er leiðandi dekkjaframleiðandi sem hefur fest sig rækilega í sessi á rafbílamarkaðinum. Árið völdu 18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heims Continental undir nýja bíla hjá sér. Þetta sýnir traust iðnaðarins á lausnum Continental, en fyrirtækið útvegar einnig dekk til níu af tíu stærstu framleiðendum á hverju svæði heims (EMEA, Ameríku og APAC).

Yokohama framleiðir 20" háhraðadekk fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé

23.07.2025
Yokohama Rubber Co., Ltd. hefur tilkynnt að fyrirtækið muni framleiða 20 tommu ADVAN Sport V107 sem upprunalegan búnað (OE) fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé, sem kemur á markað í júní 2025. Bíllinn verður búinn 265/35ZR20 (99Y) dekkjum að framan og 295/30ZR20 (101Y) að aftan.

Við höfum opnað í Reykjanesbæ

23.04.2025
Dekkjahöllin opnaði sjöttu þjónustustöð sína í Reykjanesbæ í vikunni. Dekkjahöllin er til húsa í Njarðarbraut 11. Við bjóðum alla velkomna og á fyrstu vikunum bjóðum við upp á öflug opnunartilboð. Engar tímapantanir - bara að mæta