Karfan er tóm.
Þú færð réttu dekkin hjá okkur
Við mælum með
Fréttir & tilkynningar
Continental VikingContact 8 sigurvegari vetrardekkjakönnunar NAF 2025
22.10.2025
Samkvæmt nýjustu vetrardekkjakönnun norska bifreiðaeigendafélagsins (NAF) 2025, sem er systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), er Continental VikingContact 8 eitt allra besta naglalausa vetrardekkið á markaðnum í dag.
Könnunin var framkvæmd við raunverulegar vetraraðstæður í Svíþjóð og Finnlandi, þar sem grip, hemlunarvegalengd,...
Við erum með dekkin
18.09.2025
Nú hefur kólnað í veðri og mikilvægt að athuga hvort að rétt dekk eru undir bílnum.
Hjá okkur finnur þú úrval af dekkjum sem henta öllum aðstæðum.
Finndu þína staðsetningu og opnunartíma sem henta þér best hér.
Engar tímapantanir, bara mæta!