Karfan er tóm.
Hjólbarðaþjónusta
Dekkjahöllin býður upp á alhliða hjólbarðaþjónustu og leggur áherslu á að bjóða upp á faglega þjónustu með notkun vandaðs tæknibúnaðar.
Fyrirtækið veitir bæði einstaklingum og fyrirtækjum þjónustu við margvísleg farartæki, svo sem bifreiðar, mótorhjól og landbúnaðartæki. Einnig er boðið upp á ýmsa tengda þjónustu, svo sem ál- og stálfelguréttingu, míkróskurð og mælingu í Hunter veghermi.