Fara í efni

Continental

Dekk eru okkar ástríða. Okkar tækniþekking hefur stuðlað að öryggi, áreiðanleika og sjálfbærni síðustu 150 ára. Við erum stolt af þessu.

 

Continental er einn elsti dekkjaframleiðandi í heimi en það var stofnað í Hanover í Þýskalandi 1871. Continental hefur verið leiðandi í þróun dekkja og hefur sett ákveðinn standard í gæðadekkjum með sínum ströngu kröfum um frammistöðu dekkja sinna.

Vörur frá þessum framleiðanda