Leita eftir stærð
Sumardekk
Yokohama Advan Sport EV
Úrvalsdekk fyrir rafmagnsbíla
Lýsing
Yokohama V108 EV dekk er byggt á grunni Advan V107. Inn í dekkinu er svampur sem dregur úr veghljóði. Dekkið er hannað til að ná sem bestri orkunýtingu.
Byggt á grunni Advan Sport V107
Munstur sem þú getur treyst en munstrið er það sama og á Advan Sport V107. 1. Grip í bleytu: Þrjár breiðar raufar og ein mjórri rauf skila sér í góðri vatnstæmingu 2. Grip á þurru: Stífir kubbar tryggja gott grip í beygjum og á þurru vegyfirborði 3. Ytri öxl hönnuð til að dempa veghljóð |
Sérstaklega hannaður svampur
Svampurinn er sérstaklega hannaður fyrir Yokohama til þess að draga sem mest úr hávaða sem kemur frá ójöfnum vegum og holum. Þetta skilar sér í þægilegri akstri og betri upplifun inn í bílnum þar sem veghljóð skilar sér minna inn í bílinn. |