Leita eftir stærð
Sumardekk
Sonar SX-2
Hljóðlátt og gott dekk á góðu verði.
Lýsing
- Gott grip og góð ending
- Ósamhverft munstur veitir þægindi, dregur úr hljóðmengun og eykur stýrihæfni
- Fjórar breiðar vatnslosunarraufar losa vatn undan dekkinu og veita frábæra aksturseiginleika á blautu yfirborði