Leita eftir stærð
Heilsárs- og vetrardekk
Continental VikingContact 7
Margverðlaunað naglalaust dekk
Lýsing
- Þú getur stólað á gott grip allan veturinn
- Framúrskarandi grip og hemlunareiginleikar á ís
- Hefur fengið bestu einkunn í vetrardekkjatestum ár eftir ár
VikingContact 7 veitir þér meiri stöðugleika en áður. Munstrið hreinsar sig vel sem gerir þér kleift að ná tökum á akstri í krapa og aðrar vetraraðstæður
Munstrið er hannað til að veita þér öflugt grip við hvaða vetraraðstæður sem er.
Veturinn getur verið mjög erfiður. Þess vegna hefur Continental hannað VikingContact 7 sem gefur þér fulla stjórn jafnvel við erfiðustu aðstæður. Mismunandi gerðir þríviddarflipaskurðar veita öflugt grip í hálku og á snjóþungum vegum.