Leita eftir stærð
Heilsárs- og vetrardekk
Continental IceContact 3
Verksmiðjunegld nagladekk í fremstu röð
Lýsing
- Getur treyst á einstaka frammistöðu á ís
- Hámarksgeta allan veturinn
- Gott grip í krapi og snjó
Snjór, regn eða ís
Continental er með tveggja þátta neglingu þar sem notaðir eru tvær tegundir nagla. Þessir naglar ásamt staðsetningu þeirra í dekkinu skila sér í frammistöðu sem færir þig á næsta stig í gripi. Með Continental verður veturinn ekki vandamál
Hönnun dekksins skila krapa og vatn auðveldlega frá miðju dekksins og skilar góðu gripi