Varadekkspakki

Varadekkspakki

Í mörgum bílum í dag er ekki varadekk. Við bjóðum núna upp á að geta pantað fyrir bíleigendur varadekkspakka fyrir bílinn sé það í boði. Í pakkanum er varadekk á felgu, tjakkur, felgulykill og 

hanskar.

Fylltu út meðfylgjandi eyðublað og starfsmaður okkar sendir þér verð í pakkann eins fljótt og mögulegt er.

Setja inn upplýsingar um bílnúmer þess bíls sem óskað er eftir verði í varadekkspakka
captcha