Takk fyrir komuna

Dekkjahöllin er 40 ára um þessar mundir og við héldum veglega afmælisveislu á Akureyri um síðustu helgi þar sem nokkur hundruð manns komu og fögnuðu með okkur. Við erum þakklát öllum þeim sem komu og glöddust með okkur og mættu m.a. á tónleika Akureyrarvöku á Ráðhústorgi um kvöldið þar sem Dekkjahöllin var styrktaraðili tónleikanna.

Við buðum upp á Goða-pylsur, popp, súkkulaði og sætindi, ásamt gosi frá Ölgerðinni og Capri-Sun. Fornbílar voru á svæðinu og vegleg getraun þar sem gestir giskuðu á fjölda nagla í glerkrukku. Í krukkunni voru 2.752 naglar og sá sem komst næst þeirri tölu vinnur dekkjagang fyrir allt að 150 þúsund krónur

Páll Árdal giskaði á 2.732 nagla og var næst tölunni og hlýtur hann dekkjagang fyrir allt að 150.000 kr í verðlaun.

Útdráttarverðlaun fengu:

Þvottur og bón: Þorlákur P. Jónsson

Smur á bílinn: Óðinn Björnsson

Umfelgunarpakka: Kristín Gísla og Erla Björnsdóttir

Fría dekkjageymslu: Viktor Atli Ernuson og Þorvaldur Sigurðsson

Yokohama fótbolta:

  • Guðmundur K Atlason
  • Einar Ásgeir
  • Svandís Ósk Jónsdóttir
  • María Líf Snævarsdóttir
  • Andrés Tryggvi Jakobsson
  • Birgitta Elín Halldórsdóttir
  • Styrmir
  • Davíð Stefánsson
  • Björgvin
  • María

Yokohama letibelgur:

  • Rúna Hrönn Jónsdóttir
  • Tryggvi
  • Agnes Rut
  • Lilja Margrét
  • Brynjar Gylfason
  • Níels S. Þorvaldsson
  • Sigurlaug Loftsdóttir
  • Gunnar Austfjörð
  • Jóhann Helgi Steinarsson
  • Sveinn Jónasson

Allir sem unnu fá sendan tölvupóst um vinninginn.