Ný þjónustustöð í Miðhrauni 18, Garðabæ

Dekkjahöllin opnaði í síðustu viku nýja þjónustustöð að Miðhrauni 18 í Garðabæ.

Í Miðhrauni verður öll almenn hjólbarðaþjónusta ásamt lager Dekkjahallarinnar.

Opið er virka daga 8-17.