Dýptin skiptir máli
16.12.2009
Samkvæmt lögum þá er lágmarksdýpt hjólbarða 1,6 mm en það eru kubbar í munstrinum sem sýna fram hvenær komið er
að löglegum mörkum. Þessi lágmarkskrafa hefur staðið óbreytt í mörg ár en á meðan hefur þróun í
bílum fleytt fram og aksturshraði aukist.
Samkvæmt lögum þá er lágmarksdýpt hjólbarða 1,6 mm en það eru kubbar í munstrinum sem sýna fram hvenær komið er
að löglegum mörkum. Þessi lágmarkskrafa hefur staðið óbreytt í mörg ár en á meðan hefur þróun í
bílum fleytt fram og aksturshraði aukist.
Félagar okkar í etyres.com framleiddu myndband sem sýnir hversu miklu máli dýpt munstursins skiptir þegar kemur að öryggi á vegum.