Breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslutíma þjónustustöðva okkar. Allir staðir eru með opið virka daga 8 - 17. Á Akureyri og í Skútuvogi 12 er opið á laugardögum 10 - 14 en á Egilsstöðum 9 - 13.