Fara í efni

Yokohama Advan Sport EV

Vörunr. 1925545yov108

Úrvalsdekk fyrir rafmagnsbíla

Burður: 104 - 900kg - Hraðamerking: Y - 300 km/klst
Nafn 245/45R20 103Y
Verð
Verðmeð VSK
67.990 kr.
Birgðir 0
Dekkjastærð
245/45R20

Nafn 255/45R19 104Y
Verð
Verðmeð VSK
68.990 kr.
Birgðir 0
Dekkjastærð
255/45R19

Ekkert í boði
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekk
58.641 kr.
Listaverð pr. dekk
68.990 kr.


Verð samtals
68.990 kr.
Akureyri Egilsstaðir Garðabær Skeifan Skútuvogur Vefverslun

Yokohama V108 EV dekk er byggt á grunni Advan V107. Inn í dekkinu er svampur sem dregur úr veghljóði. Dekkið er hannað til að ná sem bestri orkunýtingu. 

Byggt á grunni Advan Sport V107

Munstur með góða eiginleika

Munstur sem þú getur treyst en munstrið er það sama og á Advan Sport V107.

1. Grip í bleytu: Þrjár breiðar raufar og ein mjórri rauf skila sér í góðri vatnstæmingu

2. Grip á þurru: Stífir kubbar tryggja gott grip í beygjum og á þurru vegyfirborði

3. Ytri öxl hönnuð til að dempa veghljóð

 

Sérstaklega hannaður svampur

Svampur Svampurinn er sérstaklega hannaður fyrir Yokohama til þess að draga sem mest úr hávaða sem kemur frá ójöfnum vegum og holum. Þetta skilar sér í þægilegri akstri og betri upplifun inn í bílnum þar sem veghljóð skilar sér minna inn í bílinn.