Leita eftir stærð

Sumardekk

Yokohama BluEarth XT
Yokohama BluEarth XT

Yokohama BluEarth XT

hljóðlátt sumardekk

Vörunúmer 1721560YOAE61
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
37.391 kr. Listaverð43.990 kr.
215/65R16 98H - 31.952 kr.
215/70r16 100H - 32.547 kr.
205/55R17 91V - 32.291 kr.
215/50R17 91V - 33.142 kr.
215/60R17 96H - 37.391 kr.
215/65R17 99V - 33.992 kr.
225/55R17 97W - 37.391 kr.
225/60R17 99V - 38.241 kr.
225/65R17 102H - 37.391 kr.
235/55R17 99H - 33.992 kr.
235/65r17 108V - 39.092 kr.
215/55R18 99V - 45.891 kr.
225/50R18 95V - 42.492 kr.
225/55R18 98V - 39.092 kr.
225/60R18 100H - 38.241 kr.
235/50R18 97V - 42.492 kr.
235/55R18 100V - 39.941 kr.
235/60R18 103W - 41.642 kr.
225/45R19 92W - 44.191 kr.
225/55R19 99V - 42.492 kr.
235/55r19 101V - 44.616 kr.
235/50R20 100V - 59.492 kr.
255/45R20 105W - 59.492 kr.


Lýsing

Yokohama BluEarth XT er nýtt sumardekk frá Yokohama.

Yokohama BluEarth XT er hljóðlátt sumardekk sérstaklega hannað fyrir jepplinga. Fær hvað besta einkunn í gripi í bleytu en jafnframt einnig háa einkunn í eldsneytissparnaði.

 

Munstur AE-61Betra grip í keyrslu

1 Uppbygging innra hluta dekksins er gerð til að auka stöðugleika þegar kemur að akstri.

2 Þrír hryggir miðju munstursins eru hannaðir til að dekkið haldi beinni leið þó á miklum hraða.

3 Rásir í ytra hluta dekksins ná ekki til beggja hliða sem skila sér í betra gripi þegar skipt er um akreinar.

 

 

 

 

 

 

Hljóðlát dekkHljóðlátari akstur á stærri jepplingum

1 Rásir eru aðeins á öðrum hluta mið-hryggjar til að minnka hljóð.

2 Hönnun munstursins er unnin með því markmiði að minnka hljóð sem verður til þegar dekkið skellur á vegyfirborðinu.

3. Rásirnar í dekkinu slíta aldrei í sundur gúmmíflötinn sem þær eru í sem skilar sér í hljóðlátara dekki.

4. Mismunandi uppbygging munstursins er gerð til að minnka hljóð enn frekar

 Vatnslosun AE61

Einstök vatnslosun

1 Mjó innri rauf til að bæta stöðugleika í akstri

2 Fjórar breiðar raufar sem skila sér í mjög góðri vatnslosun og góðu gripi í bleytu.

 

 

 

 

 

Gúmmíblanda

Jafnvægi milli hæstu einkunnar í veggripi í bleytu og eldsneytisseyðslu

A Nano gúmmíblanda með kolefnum og fjölliðum

B Yokohama notar A.R.T. gúmmíblöndunartækni sem skilar sér í betri og jafnari blöndun kisilefna í dekkinu.

 

 Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér (stærðir skoðaðar undir "available sizes")