Leita eftir stærð
Heilsárs- og vetrardekk
Yokohama V906 BluEarth
Hágæða heilsárs- og vetrardekk
Frábær, hljóðlátur og umhverfisvænn kostur, einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar
Lýsing
Yokohama *Winter V906 er vel skorið heilsársdekk frá Yokohama, nútíma hönnun skilar sér í betra gripi, meiri stöðugleika, hljóðlátari akstri og minni elsneytis - og orkueyðslu.
Gúmmíblanda rík af fjölliðum
Gúmmíblandan í dekkinu er rík af ýmsum fjölliðum sem skilar sér í betri frammistöðu í bleytu og snjó.
Jöfn dreifing munsturs
Hver kubbur er staðsettur til að geta dreift álagi jafnt yfir dekkið. Þessi uppröðun gerir dekkið betra í snjó, bleytu og jafnframt í góðri endingu.
A.R.T. Mix
Advanced Reaction Technology eða A.R.T. Mixing gerir gúmmíið sveigjanlegra. Það gerir dekkið mýkra í akstri og snertiflötur við vegyfirborðið stærri.
Sterk hönnun
Hönnunin skilar sér í stöðugleika dekksins. Lítil hitamyndun er undir munstrinum sem gerir dekkið orku-sparandi.
Öflugra grip
Snertiflötur er um 10% meiri sem gerir dekkið betra í bleytu og snjó.
Þrívíddarflipaskurður
Þrívíddarflipaskurðurinn bætir stífleika flatarins sem styður þannig við hverja brún. Sterkar brúnir eru nauðsynlegar til að ná sem bestu gripi í snjó, bleytu og svelli.
Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér (stærðir skoðaðar undir "available sizes")