Leita eftir stærð
Heilsárs- og vetrardekk
Yokohama iG60
Hágæða óneglanlegt vetrardekk
Frábær, hljóðlátur og umhverfisvænn kostur fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar
Lýsing
Yokohama býður upp á afburða línu af óneglanlegum vetrardekkjum sem hönnuð eru fyrir aðstæður á Íslandi og Norðurlöndunum. Mikil þróun hefur átt sér stað undanfarin ár. Útkoman er hljóðlát og gripmikil dekk sem sameina kosti loftbólu-, harðskelja og „Nordic friction“ vetrardekkja.
IG60 loftbóludekkið er framúrskarandi ónegldur valkostur fyrir kröfuharða ökumenn. Betri frammistaða í bleytu og slabbi, aukinn stöðugleiki og hljóðlátur akstur. Gúmmíblandan er einstök blanda náttúrulegs gúmmís með loftbólum með harðri skel og vatnssogandi fjölliðum.
Gúmmíblandan
Nýtt munstur
Að innanverðu:
-Stærri snertiflötur
-Fleiri flipar
Að utanverðu:
-Breiðari raufar
-Stífari fletir
Ný uppröðun fleta
1. Sterkbyggður miðju kjarni
2. Eldingarhönnun í rauf
3. Þríhyrningslaga-hönnun