Leita eftir stærð

Heilsárs- og vetrardekk

Yokohama iG50
Yokohama iG50

Yokohama iG50

Geggjað grip án nagla

 

Frábær, hljóðlátur og umhverfisvænn kostur fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar

Vörunúmer 1719545YOIG50
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
29.966 kr. Listaverð35.254 kr.
145/80R12 74Q - 12.973 kr.
155/70R13 75Q - 13.520 kr.
175/65R14 82Q - 15.121 kr.
165/60R15 77Q - 19.144 kr.
175/55R15 77Q - 19.002 kr.
205/55R16 91Q - 22.313 kr.
195/45R17 81Q - 29.966 kr.
215/45R17 87Q - 36.479 kr.
235/40R18 95Q - 35.725 kr.
Uppselt í Vefverslun, gæti verið til á sölustöðum okkar

Lýsing

Yokohama býður upp á afburða línu af óneglanlegum vetrardekkjum sem hönnuð eru fyrir aðstæður á Íslandi og Norðurlöndunum. Mikil þróun hefur átt sér stað undanfarin ár. Útkoman eru hljóðlát og gripmikil dekk sem sameina kosti loftbólu-, harðskelja og „Nordic friction“ vetrardekkja.

IG50 loftbóludekkið er góður og hagkvæmur ónegldur kostur fyrir fólksbíla. Mjúkt og gripmikið gúmmí tryggir góða frammistöðu við fjölbreyttar vetraraðstæður.

GúmmíblandanDekkið er framleitt með BluEarth hönnun

Tread Compound
Ein megin ástæða þess að þú missir grip á ísilögðum vegi er vatn á yfirborði íss.  Venjulegt gúmmí flýtur á yfirborði vatnsins þar sem gúmmíið nær ekki í gegnum massa vatnsins og gúmmíið getur ekki náð almennilegu gripi í -6° til 0° gráðu.  Hin einstaka hönnun frá Yokohama með vatns-sogs gúmmíblöndunni kemur dekkinu í snertingu við ísinn með því að soga upp vatnið sem er á yfirborðinu.

A) Vatnssogandi loftbólur

A) Absorptive Balloon
-Fjarlægir vatnsfilmuna á yfirborði íssins með hönnun sinni
-Hörð skel loftbólunnar grípur í svellið.
-Harða skelin heldur uppbyggingu dekksins þrátt fyrir mjúka gúmmíblöndu.
 

Vatns-sogandi hvítt gel

B) Absorptive White Gel
-Fjarlægir vatnsfilmu á yfirborði íss með sveigjanlegri hönnun þess. 
 

Munsturshönnun og tæknileg uppbygging

Tread Pattern and Construction Technologies
1) Orkusparandi hönnun
Veitir eldsneytissparandi frammistöðu og stöðugleika með stjórnun á flæði þess sem fyrir verður.
2)Ósamhverf hönnun 
Innri hluti: Munstrið hannað til að ná hámarksgripi á ís.  Hefur stærri snertiflöt og er betur míkróskorið en ytri hluti.
Ytri hluti: Munstrið hannað til að ná góðu snjógripi og hefur fleiri rákir til að hámarka grip í snjó.
 
Tread Pattern and Construction Technologies
3) Þreföld 3D míkróskurður 
Tveir mismunandi 3D skurðir eru breytilegir til að ná sem mestum árangri og jafnvægi á hverju munsturssvæði.  Hver kubbur í munstrinu er hannaður til að styðja við hvorn annan sem skilar sér í frábæru gripi hvort sem er í snjó eða á ís.
 

Tread Pattern and Construction Technologies

4) Samverkandi kubbar
Miðbelti dekksins er hannað til að veita framúrskarandi hemlunar-eiginleika hvort sem er í bleytu, þurrum eða ísílögðum vegi.
5) Míkró-þverskurðir
Tryggja hámarks frammistöðu sem tryggir að dekkið er klárt í hemlum hvenær sem er.