Fréttir

Marangoni örkornadekk fyrir þá sem vilja ekki nagla

Viltu ekki aka á nöglum? eða Viltu aka á sömu dekkjum allan ársins hring? Þá eru Marangoni örkornadekk lausnin fyrir þig. Mjúkt gúmmi sem inniheldur þúsundir agnarsmárra kristalla. Kornin á yfirborði dekksins auka grip þess. Síðan þegar kornin detta úr, þá verða eftir örlitlar holur, sem virka eins og sogskálar (samanborið loftbóludekk). Marangoni dekkin eru framleidd á Ítalíu og vetrardekkjalínan þeirra er sérstaklega hönnuð fyrir norðlægar slóðir (Ísland og Norðurlöndin). Örkorna- og heilsársdekkin frá Marangoni eru á einstöku verði í september. Kynntu þér málið strax!
Lesa meira

Winterclaw vetrardekk á frábæru verði

Vorum að frá Winterclaw Extreme Grip vetrardekk í mörgum stærðum. Bjóðum þau á frábæru kynningarverði í September. "14 frá 8.195 kr/stk, "15 frá 9.480 kr/stk og "16 frá 11.860 kr/stk (verð eru án nagla). Kynntu þér málið hjá sölumönnum okkar.
Lesa meira

Laus störf í boði

Dekkjahöllin auglýsir eftir starfsfólki á þjónustustöðvar sínar.  Leitum við eftir vönu starfsfólki á hjólbarðaverkstæði og smurstöðvar okkar.  Nánari upplýsingar um störfin er hægt að fá með að smella hér.
Lesa meira

Krossaradekk og fjórhjóladekk

Dekkjahöllin hefur hafið innflutning á krossaradekkjum frá GoldenTyre á Ítalíu.  GoldenTyre lætur framleiða fyrir sig margar stærðir og gerðir og í nokkrum litum.  Við í Dekkjahöllinni höfum nú þegar fengið nokkrar stærðir í hús og bjóðum þær á kynningarverði þessa dagana.  Nokkrar stærðir af fjórhjóladekkjum fylgdu með og eru verðin mjög góð.
Lesa meira

KERRUR - NÝ SENDING

Vorum að taka inn nýja sendingu af kerrum. Frábært hausttilboð í gangi - verð frá kr. 127.120 stgr. Kynnið ykkur málið.
Lesa meira

Tjaldvagnadekk - fellihýsadekk

Ertu að leggja af stað í ferðalagið? Kannaðu ástandið á dekkjunum...ekki bara á bílnum, heldur líka á eftirvagninum. Vorum að fá sendingu af slíkum dekkjum í ýmsum stærðum.
Lesa meira

Fékk dekkið bætt

Marangoni býður með öllum dekkjum sínum lífstíðarábyrgð sem er sú einnar sinnar tegundar á landinu.  Í vor kom upp atvik þar sem lífstíðarábyrgðin sannaði gildi sitt.
Lesa meira

Kerrur - kerrur - kerrur

Eigum kerrur í ýmsum stærðum á lager. Kynnið ykkur málið.
Lesa meira

Vinningshafar í öskudagsleik Dekkjahallarinnar

Dekkjahöllin stóð fyrir samkeppni meðal öskudagsliða á Akureyri.  Dómnefndin hafði margt til hliðsjónar þegar kom að vali.  Margir hópar komu til greina en tveir hópar voru valdir í þetta skiptið.  Þökkum öllum hópum kærlega fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári!  Vinningshafar geta nálgast vinninginn á skrifstofu Dekkjahallarinnar.  Vinningshafa má sjá með því að smella á "Lesa meira".
Lesa meira

Myndir komnar

Myndir af öskudagshópum eru núna komnir inn á heimasíðuna.  Hægt er að sjá myndir með að smella hér eða velja UM OKKUR hér að ofan og síðan MYNDASAFN. Dómnefnd sem velur flottasta öskudagshópinn er að störfum og verða niðurstöður hennar kynntar fljótlega.
Lesa meira