Karfan er tóm.
Takk fyrir komuna
01.03.2017
Það var talsverður fjöldi sem heimsóttu okkur á Akureyri í dag, öskudag. Öskudagurinn er haldinn hátíðlegur á Akureyri og undanfarin ár hafa komið meira en 100 hópar til okkar á Akureyri og árið í ár var engin undantekning.
Hægt er að skoða myndir af öskudagshópunum sem heimsóttu okkur á Facebook síðu okkar eða með að skoða myndasafn.
Dómnefnd er að velja vinningshópana sem fá bíómíða og popp og kók. Vinningshóparnir verða tilkynntir hér á heimasíðunni á morgun fimmtudag.