Karfan er tóm.
Frábær öskudagur
13.02.2013
Það bíður dómnefndarinnar erfitt val að velja hverjir teljast til bestu hópanna. Mjög margir hópar koma til greina og verður dómnefndin að störfum þar til á morgun. Við fengum til okkar 185 hópa og er virkilega gaman að fá þessar kynjaverur í heimsókn.
Það bíður dómnefndarinnar erfitt val að velja hverjir teljast til bestu hópanna. Mjög margir hópar koma til greina og verður dómnefndin að störfum þar til á morgun. Við fengum til okkar 185 hópa og er virkilega gaman að fá þessar kynjaverur í heimsókn. Hægt er að skoða myndirnar á Facebook síðu Dekkjahallarinnar. Tilkynnt verður um vinningslið fljótlega.