Karfan er tóm.
Felgur í miklu úrvali
09.04.2021
Dekkjahöllin er í samstarfi við OZ Racing í felgum og hægt er að sérpanta felgur frá þeim í gegnum okkur. OZ Racing er einn stærsti felguframleiðandi í heimi og er m.a. í samstarfi við flest liðin í Formúlu 1.
Hægt er að skoða hvaða felgur eru í boði með felgu-guide
Með því að velja bílinn þá er hægt að sjá felgurnar sem eru í boði sem passa á bílinn.
Þú getur sent okkur svo skilaboð hér á messenger eða í gegnum Eyðublaðið og við getum þá gefið þér tilboð í viðkomandi felgur og dekk sé þess að skipta. Mundu bara að gefa okkur upplýsingar um hvaða felgu þú ert að spá í og undir hvernig bíl.
Við eigum einhverjar felgur á lager eða væntanlegar:
Þú getur skoðað úrvalið sem er til eða væntalegt hér.