Karfan er tóm.
Fékk dekkið bætt
Föstudaginn 7.
maí s.l. kom Björgvin Karl Gunnarsson úr Ólafsfirði í Dekkjahöllina á Akureyri
og keypti sér dekk undir bílinn sínn. Hann keypti gang af 225/40R18 Marangoni
Mythos. Um tveimur tímum seinna kom Björgvin aftur í Dekkjahöllina með
varadekkið undir. Hann hafði keyrt á eitthvað járn á veginum á leið til
Ólafsfjarðar sem varð til þess að dekkið fór af felgunni og eyðilagðist. Járnið
eyðilagði dekkið og skemmdi felguna. Hann kom með dekkið til okkar og sást
strax að ekki var hægt að