Fara í efni

Afmælishátið á Akureyri

31.08.2024

Dekkjahöllin fagnar 40 ára afmæli og í tilefni Akureyrarvöku þá bjóðum við í afmælisveislu milli kl. 14 og 16 á laugardag.

Þeir sem mæta geta tekið þátt í getraun og unnið allt að 150.000 kr dekkjagang. Einnig verða útdráttarverðlaun eins og smur á bílinn, þvottur og bón, umfelgun, dekkjahótel ásamt varning frá Yokohama.