Fara í efni

Continental PremiumContact 7

Vörunr. 1620555copc7
Burður: 91 - 615kg - Hraðamerking: V - 240 km/klst
Nafn 205/55R16 Continental PremiumContact 7 9 - 205/55R16
Verð
Verðmeð VSK
27.990 kr.
Birgðir 4
Dekkjastærð
205/55R16

Nafn 225/55R18 Continental PremiumContact 7 9 - 225/55R18
Verð
Verðmeð VSK
42.990 kr.
Birgðir 8
Dekkjastærð
225/55R18

Nafn 275/45R20 Continental PremiumContact 7 1 - 275/45R20
Verð
Verðmeð VSK
69.990 kr.
Birgðir 4
Dekkjastærð
275/45R20

Verð pr. dekk m.v. fjögur dekk
27.990 kr.
Listaverð pr. dekk
27.990 kr.


Verð samtals
27.990 kr.
Akureyri Egilsstaðir Garðabær Skeifan Skútuvogur Vefverslun

Continental PremiumContact 7

Tilbúið í hvaða veður sem er    
Veðurskilyrði ættu ekki að hafa áhrif á öryggi þitt úti á vegunum. Continental hefur annað dekk sem skilar hámarks frammistöðu hvort sem vegurinn er þurr eða blautur. Hvort sem þú ert að fara með fjölskylduna í ferðalag á jepplingnum eða njóta þess að keyra í sportbílnum þá getur þú treyst PremiumContact 7 til að veita þér hámarks öryggi og þægindi ásamt betri endingu óháð gerð bílsins.

Við heyrum í íþróttum að það sé mikilvægt að hita sig upp fyrst. Nýja RedChili blandan í PremiumContact 7 gerir það óþarfi að hita sig upp. Dekkið er tilbúið frá fyrstu sekúndu að veita hámarksframmistöðu í gripi og bremsun.