Karfan er tóm.
Nýjasta fjölnagladekkið frá Falken hannað fyrir harðgerðar norðlægar vetraraðstæður og gæðaprófað á ísílögðu svæði Norður Finnlands.
- Fyrsta flokks grip í snjó og ís með hinu nýja Fourier munstri með Miura-Ora 3D flipaskurði
- Ný gerð nagla (anti-tilt) sem bæta gripið, lágmarka umhverfisáhrif og lækka hljóðstuðul.
- Vatn á auðvelda undankomu með góðum vatnsraufum
- 4D Nano gúmmíblanda og VA munsturshönnun tryggir þægindi og öruggan vetrarakstur
|
|
|
|
![]() |
|