Leita eftir stærð
Sumardekk
Yokohama ADVAN Fleva
Lýsing
Munsturslýsing
1) Stefnuvirkt munstur
2) "Klóar"munstur
3) Breiðar raufar
4) Eldingar-munstur í rauf
Stefnuvirkt munstur skila sér í betri vatnslosun. Raufin í munstrinu sem lítur út eins og elding ýtir frá sér vatni.
Byggt á grunni ADVAN Sport V105
-Byggt á grunni ADVAN Sport V105 dekkinu
-Yokohama svarar kröfum evrópskra bílaframleiðanda um betri stýringu á háum hraða.
-Betri snerting við veg-yfirborðið. Því grænari á myndinni því meiri snerting.
Uppbygging munsturs
-Gúmmíið er stífara til að skapa betri akstureiginleika og meiri tilfinningu.
-Meiri snerting við veg-yfirborðið.
-Hljóðlátt dekk og þægilegur akstur.
Umhverfisvæn sportbíla gúmmíblanda
Fjöldi fjöl-liða eru blandaðar í NanoBLEND gúmmíblönduna. Gúmmíblandan var hönnuð til að ná þessum gullna meðalveg milli einstakrar frammistöðu í bleytu, lítillar eldsneytiseyðslu og góðrar endingar.
Hljóðlátt Sport-dekk
Mikil vinna hefur verið lögð í að vera með hljóðlátt dekk. Þeir kubbar sem eru í munstrinu eru að skila sér gríðarlega vel í minna hljóði og sem dæmi er 225/45R17 að mælast í 67dB sem er mjög lágt.
Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér (stærðir skoðaðar undir "available sizes")